Því er oft stillt upp þannig að arftaki Michael Jordan sé LeBron James, sem hafi tekið við sem besti leikmaður allra tíma í NBA deildinni og orðið enn betri en Jordan.
En það er bara engan veginn þannig, því að Michael Jordan var miklu betri en LeBron James – eins og þessar tölur sýna svo skýrt og skilmerkilega: