Það birtir svo sannarlega til þegar snjórinn kemur og allt verður örlítið fallegra, sérstaklega svona í skammdeginu – en það getur verið hundleiðinlegt að þurfa alltaf að skafa og moka snjóinn í burtu.
Hann þurfti að moka heimreiðina en nennti því engan veginn – svo hann ákvað bara að gera þetta í staðinn: