Völundur Þorbjörnsson taggaði félaga sína, þá Hafþór Júlíus Björnsson og Magnús Ver Magnússon, í Facebook færslu sem getur ekki annað en kitlað þjóðarstoltið:
David vs. Goliat. this shows the size comparison between USA and Iceland. 350.000 people vs. 400.000.000 and guess what Country has more World Strongest Man titles and Miss World titles?