Þegar maður horfir á NBA körfuboltann þá skilur maður oft ekki hvernig þessir menn geta hangið svona lengi í loftinu – það liggur við að þeir geti svifið.
En þessi gæji er enn svakalegri en þeir og miðað við þetta myndband þá virðist hann geta stokkið yfir hvað sem er: