Keppnin um enska meistaratitilinn er virkilega hörð í ár – og er langt síðan að svona naumt var milli tveggja efstu liða – og sjaldgæft að svo oft breytist hvaða lið situr í toppsætinu.
Eftir tiltölulega auðveldan sigur á Porto í Meistaradeild Evrópu – mætir Liverpool til Cardiff sem blésu lífi í vonir um að halda sér uppi eftir sigur á Brighton í síðustu umferð í deildinni.
Bæði lið eiga þó allt undir – þrátt fyrir að það sé á sitthvorum stað í deildinni – og munu því stilla upp sínum sterkustu liðum.
Skv. Betsson virðist sigur Cardiff afar ólíklegur – en þeir eru með 18 í stuðul á sigri – á meðan Liverpool er með 1,21. Sjá nánar HÉR
Leikurinn hefst kl. 15:00 á Páskadag.