Keppnin í Meistaradeildinni fer að nálgast endalok sín. Fjögur lið keppa til undanúrslita – og eftir fyrri leikina – lítur allt út fyrir að Barcelona og Ajax muni leika úrslitaleikinn í Madrid.
Ekki nóg með að Liverpool sé undir 3-0 fyrir seinni leikinn – eru tveir af máttarstólpum liðsins frá: Firminho og Salah.
Og þá mætir Tottenham á útivöll – án Harry Kane – og er marki undir.
Þrátt fyrir allt er þó Liverpool spáð naumum sigri á Anfield -skv. Betsson – aftur á móti þykja þeir ólíklegastir til að fara með sigur af hólmi í Meistaradeildinni. Sjá nánar HÉR
Það er spennandi vika framundan – en leikirnir fara fram þriðjudag (Liv-Bar) og miðvikudag (Tott-Ajax) kl. 19:00.