Það eru engar ýkjur að segja að Friends þættirnir hefðu aldrei orðið vinsælir án Joey, svo mikið er víst.
Joey átti ótrúlega eftirminnilegt samband við mat í þáttunum og það er óhætt að segja að það hafi verið ómissandi hluti af persónunni sem Matt LeBlanc lék svo vel.
Hér sjáum við brot af því besta þegar kemur að matarástinni hans Joey: