Í miðju flugi Spirit Airlines til Minnesota þá ákvað maður í flugvélinni að gefa skít í reglurnar og kveikja sér í sígarettu.
Farþeginn við hliðiná honum missti andlitið og var fljótur að kvarta eftir að hann jafnaði sig á sjokkinu.
Flugþjónninn sem kom útskýrði fyrir farþeganum að hann mætti ekki reykja í vélinni, að það væri bannað með lögum og drap í sígarettunni hans.
Farþeginn brást við fullur iðrunar, eins og hann vissi ekki að hann mætti þetta ekki og baðst ítrekað afsökunnar á þessu.
En hver í ósköpunum veit ekki að það má ekki reykja í flugvélum?