Götulistamaðurinn Damon Belanger tók sig til og málaði 20 skrýtna skugga víðsvegar um borgina Redwood sem er í San Francisco flóanum til að rugla fólk í ríminu.
Damon hefur fengið mikið hrós fyrir myndirnar og borgarbúar eru almennt sammála um að þetta lífgi skemmtilega upp á Redwood.
Hvað segið þið – eigum við ekki líka að fá hann til að gera þetta í Reykjavík?