Fyndið eða skelfilegt? Mögulega bæði. Einhver stakk upp á að maður setti sorglega píanótónlist undir myndbandið – þá myndi það öðlast rétta stemningu.
Annars er þetta ágætis áminning um það að menn eiga ekki að vera að reyna að maxa í bekkpressu. Og það í herbergi sem virðist vera fullkomlega hljóðeinangrað.
Greyið strákurinn. Þetta hefði getað farið miklu verr … menn sem hafa jafnvel dáið á svona kjánaskap. En svona þar sem hann lifði – og leyfði þessu að fara á Youtube, á má ef till vill hlæja. En bara smá …