Auglýsing

Reðursafn Íslands á ekki roð í þetta safn í Englandi – National Poo Museum – MYNDIR

Áhugamál fólks eru misjöfn. Sumum finnst gaman að stunda íþróttir. Sumir hafa gaman af list. Aðrir hafa gaman að skoða allskonar söfn.

Eitt furðulegasta safn í heimi er á Íslandi, en það er Reðursafn Íslands. Hins vegar er þetta kúkasafn í Englandi ekkert minna skrýtið.

Ætli það megi sturta niður á klósettinu á safninu eða fer það bara beint upp á vegg?

 

Human baby excrement is one of the exhibits at the new National Poo Museum at the Isle of Wight Zoo

The museum is intended to inform visitors about human and animal health (pictured: pigeon excrement)

The group has built a special excrement drying machine to desiccate each sample before it is encapsulated.

 

 

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing