Auglýsing

Hún fann TVÍFARA sinn en svo kom í ljós að þær voru miklu fleiri! – Allar fáranlega líkar!

Það er talað um að allir eigi sér tvífara einhverstaðar útí heimi. Það er alltaf mjög gaman þegar fólk finnur sinn tvífara. En hversu gaman er þá að finna fleiri en einn?

Örugglega mjög gaman, allavegana fannst 17 ára gömlu Santana Gutierrez það mjög gaman. Hún var stödd í verslunarmiðstöð þegar stelpa sem var að vinna fyrir góðgerðarsamtök kom til hennar og benti henni á að þær tvær væru frekar líkar.

Þær eru meira en frekar líkar þær eru eiginlega bara alveg eins. Santana setti mynd af sér með tvífaranum á twitter og fékk ansi óvænt viðbrögð.

Það kom í ljós að hún ætti fleiri en einn tvífara. Fólk sá myndina og fór að senda henni fleiri myndir af stelpum sem voru nákvæmlega eins og hún…..

Ótrúlegt hvað það er létt að finna tvífara sinn með því að nota internetið…

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing