Það er æðislegt að fylgjast með því hvað jaðarsport er að þróast hratt. Svo margir íþróttamenn eru að hugsa lengst út fyrir kassann og gera hluti sem á bara að vera hægt að gera í tölvuleikjum.
Þessi drengur tók nokkrar tilraunir í að taka backflip af bíl sem var á ferð. Hann hættir ekki þó þetta fari ekki strax eins og þetta ætti að fara og það skilar líka árangri.
Illa vel gert hjá honum!