Emmsjé Gauti er vinsælastur allra íslenskra flytjenda á Spotify árið 2016. Hann náði fjórum lögum á topp 50 lista mest streymdra laga hér á landi. Aron Can tveimur.
Aron Can á vinsælasta innlenda lagið; Enginn mórall, sem situr í tíunda sæti. Lag Emmsjé Gauta, Silfurskotta, sem þeir syngja saman, var næstvinsælast og í því ellefta.
Spotify tók listann saman fyrir Símann – sem er eina fyrirtækið í samstarfi við Spotify hér á landi.
Fjöldi laganna fleytir Emmsjé Gauta í fjórða sæti mest spilaðra flytjenda á Spotify hér á landi á árinu – strax á eftir Kanye West, Drake og svo Justin Bieber, sem trónir á toppi flytjenda. Rihanna situr svo í fimmta sæti á milli þeirra Emmsjé Gauta og Arons Can.
Fimm innlendir flytjendur voru meðal þeirra 25 mest spiluðu hér á landi á árinu. Auk Emmsjé Gauta og Arons Can, Bubbi Morthens og sveitirnar Úlfur úlfur og Kaleo. Úlfur úlfur – sem var vinsælastur íslenskra á Spotify í fyrra – vermir nú 22. sæti flytjenda.
Spotify er ein stærsta tónlistarveita í heimi. Með henni má hlusta á tónlist hvort sem er í snjalltækinu eða tölvunni. Sex mánaða Spotify Premium áskrift fylgir Heimilispakkanum.
Einnig geta viðskiptavinir Símans í GSM áskrift gerst áskrifendur að Spotify Premium og er þá mánaðargjaldinu bætt við símareikninginn um hver mánaðamót. Tékkaðu á því.
50 mest streymdu lögin hér á landi á árinu 2016
1. Drake – One Dance
2. Justin Bieber – Love Yourself
3. Sia – Cheap Thrills
4. Justin Bieber – Sorry
5. Mike Posner – I Took A Pill In Ibiza – Seeb Remix
6. The Chainsmokers – Don’t Let Me Down
7. Major Lazer – Cold Water (feat. Justin Bieber & MØ)
8. Justin Bieber – What Do You Mean?
9. Desiigner – Panda
10. Aron Can – Enginn Mórall
11. Emmsjé Gauti – Silfurskotta
12. Major Lazer – Light It Up (feat. Nyla & Fuse ODG) – Remix
13. Lukas Graham – 7 Years
14. DJ Snake – Let Me Love You
15. Calvin Harris – This Is What You Came For
16. Twenty One Pilots – Stressed Out
17. Alan Walker – Faded
18. Jonas Blue – Fast Car – Radio Edit
19. Rihanna – Work
20. Zara Larsson – Lush Life
21. Fifth Harmony – Work from Home
22. Bebe Rexha,G-Eazy – Me, Myself & I
23. Drake – Too Good
24. Rihanna – Needed Me
25. Twenty One Pilots – Heathens
26. ZAYN – PILLOWTALK
27. The Chainsmokers – Roses
28. The Chainsmokers – Closer
29. The Weeknd – Starboy
30. Zara Larsson, MNEK – Never Forget You
31. Aron Can – Rúllupp
32. Adele – Hello
33. Cheat Codes, Kris Kross Amsterdam – Sex
34. Shawn Mendes – Treat You Better
35. Emmsjé Gauti – Strákarnir
36. Emmsjé Gauti – Reykjavík
37. gnash – i hate u, i love u (feat. olivia o’brien)
38. Kungs vs. Cookin’ On 3 Burners – This Girl
39. DNCE – Cake By The Ocean
40. Kygo – Stay
41. Twenty One Pilots – Ride
42. Flume + Kai – Never Be Like You
43. Kiiara – Gold
44. Coldplay – Hymn For The Weekend
45. Emmsjé Gauti – Djammæli
46. Galantis – No Money
47. Flo Rida – My House
48. Ariana Grande – Into You
49. Robin Schulz – Sugar (feat. Francesco Yates)
50. Snakehips – All My Friends
25 mest spiluðu listamennirnir á landinu 2016:
1. Justin Bieber
2. Drake
3. Kanye West
4. Emmsjé Gauti
5. Rihanna
6. Aron Can
7. The Weeknd
8. Coldplay
9. Beyoncé
10. Sia
11. Eminem
12. Twenty One Pilots
13. Adele
14. David Bowie
15. Bubbi Morthens
16. The Chainsmokers
17. Major Lazer
18. Úlfur Úlfur
19. Ariana Grande
20. Ed Sheeran
21. One Direction
22. The Beatles
23. Kendrick Lamar
24. Kaleo
25. Muse