Sæta Svínið er nýlegur Gastropub sem sérhæfir sig í mat með íslensku ívafi og bjór!
Bragðmikill og skemmtilegur matur útbúinn með ferskum íslenskum hráefnum. Einnig er hægt að fá mikið úrval af íslenskum bjór.
Föstudaginn 20. janúar er bóndadagurinn haldinn hátíðlegur og er um að gera að dekra við bóndann eð bóndadagsmatseðli Sæta svínsins!
Hér getið þið séð matseðilinn:
HROSSA „CARPACCIO“,
döðlur, rucola-mayo, stökkir jarðskokkar, parmesan
OFNBAKAÐIR HUMARHALAR, hvítlaukssmjör, humar-mayo, maís-chilisalsa
NAUTALUND,
steiktir ostrusveppir, möndlukartöflur, gulrætur, nautadjús, bernaisefroða
Tveir eftirréttir
SÚKKULAÐIKAKA „NEMISIS“
bökuð á 90°C
MÍNÍ KLEINUR,
Dulce de Leche-karamella, kanill, sítróna
Sæta Svínið er staðsett á Hafnarstræti 1-3, 101 Reykjavík og þú getur pantað borð í síma: 555-2900!