Pixar hafa gefið okkur öllum góðar minningar í gegnum tíðina með öllum þessum frábæru teiknimyndum. En það er eitt sem maður var ekki búinn að pæla í og það er að hver einasta mynd sem kemur frá Pixar tengist.
Nú verður maður vakandi fyrir þessu þegar næsta Pixar mynd kemur út….