Margir rapparar keppast um að sýna hversu góðir þeir eru að finna upp á rapp textum á staðnum eða að frístæla eins og þetta heitir á slæmri Íslensku.
Þessi ætlaði að gera svoleiðis og búa til einhverja snilld en skeit svo gjörsamlega uppá bak. Hann má samt eiga það að hann hélt kúlinu allan tíman….. eða honum fannst það!