Margir hafa setið með vinum og spáð í hvað frægu manneskju þeir væru mest til í að sofa hjá. Svo eru líka mörg pör með lista eins og í Friends þar sem má velja 5 frægar manneskjur sem væri í lagi að sofa hjá án þess að það væri kallað framhjáhald.
Hérna er búið að gera lista yfir hvaða frægu persónur eru vinsælastar í svona leikjum eða hvaða frægu manneskjum flestir væru til í að eyða einni fallegri nóttu með.
Bandaríkin…
Bretland….
Kanada…
Evrópa…
Ástralía…
Brasilía….
Nýja Sjáland
Og svo var auðvitað tékkað hvort fólk væri ekki til í að sofa hjá nýja forseta Bandaríkjana…. Fólk var ekkert að deyja úr spennu yfir því….