The Simpsons þættirnir hafa ótrúlega oft getað séð í framtíðina. Nýjasta hjá þeim er Super Bowl 2017 því árið 2012 kom Simpsons þáttur þar sem Lady Gaga var með atriði á Super Bowl.
Það atriði var mjög svipað því sem að var í ár hjá söngkonunni. En þar kom Lady Gaga fljúgandi og þeir spáðu meira að segja fyrir um drónana í loftinu nema í staðinn fyrir Bandaríska fánann var þetta kúrekahattur.
En þetta var ekki það eina sem þeir gerðu rétt því þeir voru líka með hverjir myndu vinna Super Bowl. Þó að vísu var staðan ekki rétt.