Flestir kannast við það að mömmur geta verið töluvert stressaðari en pabbar. Mömmuhjartað er stundum aðeins of stórt en þessvegna elskum við þær.
Þessi stelpa sendi mömmu sinni mynd af puttunum sínum og sagði henni að þeir væru frekar bláir. Mamman varð strax stressuð og spurði hana að nokkrum spurningum. Svo sagði mamman stelpunni að tala við pabba sinn um þetta.
Pabbinn var aðeins rólegri……
Pabbinn var frekar léttur og það kom í ljós að það var allt í lagi með stelpuna….