UFC meistarinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor kann heldur betur að æsa aðdáendur. Hann er orðinn einn ríkasti maður UFC frá upphafi og kjafturinn hans er búinn að hjálpa honum vel, þó að árangur hans í búrinu sé ekkert gín.
Hann er fastur á því að næsti bardagi hans verði í Boxi en ekki MMA. Honum langar að boxa við einn besta boxara allra tíma hann Floyd Mayweather. Þeir eru báðir til í þetta og núna er verið að reyna komast að samkomulagi varðandi launamál.
En Conor hættir ekki að selja bardagann þó þetta sé ekki orðið 100% og hann setti þessa mynd á Facebook til að gera aðdáendur spennta!