Hinn ástralski Jonathan Duffy flutti til Íslands árið 2015 og hefur síðan unnið hart að því að svara spurningunni: „Af hverju í helvítinu fluttirðu til Íslands?“
Nú í kvöld sunnudagskvöld mun halda sýningu sína Australiana. Í sýningunni svarar Jono spurningunni – hvernig það var að alast upp í landinu, dán önder, og hvað það var sem lét hann kveðja það að lokum.
Sýningin sem Jonathan heldur í Tjarnarbíói er að hluta til uppistand, hluta til kabarett og hluta til danspartý. Þessi sýning var uppseld á Gay Pride árið 2016.
„Ég elska þennan gæja. Jono er eins og D-vítamín hér í landi elds og ísa … ef þú færð ekki smá skammt muntu brotna niður og gráta. Faður bara. Það er einfalt og svo fokking ánægjulegt.“ – Hera Björk.
„“Jonathan Duffy hefur hæfileikann til að vera meinhæðinn og umhyggjusamur á sama tíma. En aðallega bara fyndinn. – Hugleikur Dagsson.
Nálgast má miða á sýningu Jono HÉR!