Það er gaman að eiga fyndna foreldra sem kunna að láta mann hlægja! Hér eru 10 myndir sem sýna foreldra með frábæran húmor!
1.
Þessir foreldrar voru búin að setja augu á allt sem var í ísskápnum þegar sonur þeirra ætlaði að fá sér morgun mat….
2.
Þessir foreldrar fóru með hundinn í frí og sendu dóttir sinni þessa mynd til að gera hana öfundsjúka.
3.
Rassasafnið..
4.
Sonurinn flutti út og pabbinn sagði að hundurinn hafið tekið yfir herbergið hans.
5.
Stelpan setti þessa mynd af sér með kærastanum á facebook og mamma hennar og pabbi svöruðu með þessari mynd…
6.
Þessi pabbi sagði aldrei að það væri bannað að leika sér að matnum….
7.
Hún bað pabba sinn um að hjálpa sér því það var rafmagnslaust heima hjá henni. Hann svaraði með þessari mynd og sagði „ég sendi þér aðstoð“!
8.
Hann fékk bílpróf og pabbinn setti þetta í bílinn….
9.
Pabbinn gaf henni þetta teppi með mynd af sér og hann kallar þetta „teppið sem passar uppá meydóminn“…
10.
Hún fékk senda selfie frá foreldrum sínum í pósti….