Steve Irwin var frægur fyrir að skoða dýr og fræða fólk um þau, sama hversu hættuleg dýrin voru. Steve lést árið 2006 en 13 ára sonur hans Robert Irwin fetar í fótspor pabba síns.
Robert er hér hjá Jimmy Fallon og það fer ekki framhjá neinum að þetta er sonur Steve Irwin.