Rússneski bardagamaðurinn Khabib Nurmagomedov keppir í léttvigt í UFC. Hann á möguleika á því að fá næsta titilbardaga og myndi þá lenda á móti Conor McGregor. Khabib hefur aldrei tapað en unnið 24 sinnum.
Hann keppir næstu helgi í UFC. Hér er hann látinn giska á um hvað þessar rómantísku gamanmyndir fjalla. Hann fær bara að sjá hulstrið og á að lýsa söguþræðinum út frá því.