Khabib Nurmagomedov er einn besti léttvigtar bardagamaður heims. Hann keppir um helgina og hefur aldrei tapað bardaga áður þó að hann hafi keppt 24 atvinnubardaga.
Hér er gamalt myndband þar sem Khabib er að glíma við bjarnarunga. Þarna er Khabib 9 ára gamall og það er greinilegt að æfingarnar í Rússlandi eru ekkert grín!