Fólk hefur mætt í talent keppnir með alls konar skrautleg atriði. En fáir hafa leikið sér eins mikið að dómurunum og áhorfendunum eins og Antonia.
Hérna er hún að dansa frekar kynþokkafullann dans og dómararnir vita ekkert hvernig þeir eiga að vera.