Tom Hardy er einn virtasti leikari Hollywood um þessar mundir. Þessi frábæri breski leikari er búinn að fara svo glæsilega með öll hlutverk sem hann leikur að leikstjórar slást um að vinna með honum.
En hann er ekki bara góður leikari. Hérna heldur hann á syni sínum á meðan hann rappar og beatboxar. Það verður að viðurkennast að hann er nú bara nokkuð fínn í því líka…