Pör virðast elska það að hrekkja hvort annað. Youtube er orðið stappað af myndböndum þar sem pör eru í einhverju stríði.
Konan í þessu myndbandi ákvað að taka hitasprey og spreyja því í nærbuxurnar sem kærastinn hennar var síðan að fara í. Auðvitað var elsku maðurinn að drepast þegar hann var búinn að vera í smá stund í brókinni…