Internetið er orðið fullt af fólki sem leikur sér á húsþökum. Þessir ofurhugar reyna eins og þeir geta að toppa hvorn annan. Fólk er beðið um að herma ekkert eftir þessum mönnum því slysin geta alltaf gerst.
Hér er gaur að leika sér í rosalegri hæð….