Edson Barboza keppti á móti Beneil Dariush í Brasilíu um helgina. Þeir keppa í léttvikt og eru þeir báðir á topp 10 listanum. Barboza náði að lenda rosaleg hnéi í andlitið á Dariush sem varð til þess að bardaginn var stöðvaður.
Hér má sjá myndbandið og hljóðið sem heyrist þegar hnéið lendir er hrikalegt!
You need to hear the sound of Edson Barboza Jr’s knee knocking out Beneil Dariush at #UFCFortaleza. WOW. pic.twitter.com/CQw9egLGRw
— AtTheBuzzer (@TheBuzzerOnFOX) March 12, 2017