Nú eru aðeins tveir dagar í bardagann milli Gunnars Nelson og Alan Jouban. Bardaginn þeirra verður næst síðasti bardaginn á þessu kvöldi.
Alan spjallaði við fyrirverandi UFC meistarann Matt Serra. Þar ræddi hann síðasta bardaga sinn og síðan fór hann vel í bardagann við Gunnar.
„Gunnar er fínn gaur, hann kom til mín og heilsaði mér á hótelinu. Hann er góður í gólfinu, ég myndi segja að hann sé í topp 3 í okkar þyngdarflokki“ – Alan
Hér er hægt að heyra viðtalið.
Fyrir þá sem vilja fylgjast með bardaganum í stemningu þá verður hann sýndur í Keiluhöllinni. HappyHour verður frá kl. 21.00 – 23.00. Tveir fyrir einn af öllu á barnum. Flöskuborð á 18.900,- Smirnoff og RedBull, 7up og Cola.