Gunnar Nelson sigraði Alan Jouban í London síðustu helgi. Gunnar var upp á sitt besta og vann Jouban frekar örugglega.
En hér er Jouban að ræða við Karyn Bryant um bardagann gegn Gunnari. Hann er léttur þrátt fyrir tapið og talar um hvað Gunni sé góður gaur.
„Auðvitað er alltaf leiðinlegt að tapa en það er ekkert hræðilegt að tapa á móti Gunnari“. – Alan Jouban