Crossfit er orðið mjög vinsælt sport, sérstaklega hérna á Íslandi. Við eru nokkrum sinnum búin að eiga heimsmeistara í Crossfit. Hérna er trailerinn fyrir myndina „Fittest on Earth: A Decade of Fitness“ og þar fáum við að sjá nokkra Íslendinga eins og til dæmis Katrínu Davíðs og Söru Sigmunds.
Grjót hart lið hér á ferð.