Nikolay Posled er ungur drengur frá Síberíu. Fyrir 5 árum fór hann að nota gleraugu og þá breyttist lífið hans gjörsamlega. Hann fór að fá rosalega athygli frá stelpum því þeim fannst hann svo líkur Harry Potter. Þær fóru nokkrar að senda honum skilaboð og spurja hann hvort þær megi eignast með honum barn.
„Stelpurnar sem reyna við mig eru auðvitað aðdáendur Harry Potter, ég skil ekki afhverju þeim finnst þetta svona spennandi því ég er ekki Harry. Ég á kærustu og henni finnst þetta ekkert rosalega gaman“. – Posled
Hann segir að hann fái mikla athygli og en ekki alltaf jákvæða. Stundum er fólk að senda honum hótanir og leiðinleg ummæli. Þó hann hafi ekki hugmynd afhverju fólk er að þessu.
„Ég tók ekki mikið þátt í því þegar fólk var að byðja mig um mynd með sér fyrr en þetta fór í fjölmiðla. Þá fór þetta að vera svo mikið að það var ekki hægt annað en að taka þátt.