Eins og flestir ættu vita sem hafa horft á einn bardaga í UFC gengur stelpa alltaf í hring með spjöld til að sýna hvaða lota er. En þessar stelpur gera meira en það. Þær þurfa að ferðast mikið, mæta á viðburði tengda UFC og þær eru aldrei öruggar með að halda vinnunni sinni.
Sjáðu hér hvað felst í þessu starfi.