Það er ekki hægt að hugsa sér meiri sorg en að missa fjölskyldumeðlim. Fyrir tveimur árum missti fótboltamaðurinn Rio Ferdinand konuna sína úr krabbameini. Konan hans hét Rebecca Ellison og saman áttu þau þrjú börn. Hún var aðeins 34 ára þegar hún lést.
Skiljanlega þurfti Rio langan tíma áður en hann gat rætt þetta við fjölmiðla. Hérna segir hann frá sorginni og hvernig fjölskyldan er búin að reyna að standa saman síðust tvö ár.