Leikarinn og uppistandarinn Kevin Hart er með 50 milljónir fylgjendur á Instagram. Þar fær fólk að fylgjast með tökum á bíómyndum, hvernig hann vinnur í ræktinni og svo alls konar fíflaskap hjá þessum mikla snilling.
Hann setti myndband af sér og dóttur sinni þar sem þau voru að sýna rosalega danstakta.