Nú eru að verða komin 17 ár síðan Jackass snillingarnir byrjuðu með þátt á MTV. Þessir þættir voru í smá tíma en síðan færðu þeir sig yfir í bíómyndir. Það er gaman að sjá myndir af þeim hvernig þeir voru þegar þeir voru ungir og vitlausir og svo aftur hvernig þeir eru í dag, aðeins eldri og vitlausari.
Bam Margera – Þá
Bam Margera – Núna
Johnny Knoxville – Þá
Johnny Knoxville – Núna
Steve-O – Þá
Steve-O – Núna
Jason “Wee Man” Acuna – Þá
Jason “Wee Man” Acuna – Núna
Chris Pontius – Þá
Chris Pontius – Núna
Dave England – Þá
Dave England – Núna
Preston Lacy – Þá
Preston Lacy – Núna