Auglýsing

Hún alveg NEGLDI hvernig það er að vera mamma árið 2017!

Við fáum mýmörg skilaboð frá umhverfinu hvernig við eigum nú að fara rétt að því að komast í gegnum þetta líf. Og hvað þá þegar við verðum foreldrar.

Bunmi Laditan lýsti þessu í Facebook-status sem við íslenskuðum og staðfærðum.

Svona er að vera mamma árið 2017!

Gættu þess að uppfylla þarfir barnsins fyrir menntun, tilfinningalegt öryggi, sálfræðilegt aðhald, vitsmunlega örvun, andlega vakningu, holla næringu og félagslegar aðstæður – en á sama tíma gættu þess að hvorki of- né vanörva það, gefa því röng lyf við veikindum, hvorki ofala þau né vanrækja í umhverfi sem er skjálaust, án nokkurra unna fæðutegunda, GMO lausu, án neikvæðrar orku, plastlausu, líkams-jákvæðu, samfélagslega meðvituðu – sem byggist á jafnræði þó ekki án yfirvalds, með nærandi umhyggju en samt þannig að það ýti undir sjálfstæði, með mýkt án þess að ýta undir eftirlátssemi, í eiturefnalausu tveggja hæða húsi með garði, í rólegri götu með 1,5 systkini sem eru fædd með rúmlega tveggja ára millibili fyrir ákjósanlegastan þroska. Og já ekki gleyma kókosolíunni!

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing