Fótboltastjarnan David Beckham er nú ekki þekktur fyrir að vera ómyndarlegur. Hann átti frábæran fótboltaferil og hefur átt jafn frábæran feril sem módel.
Nú er hann að reyna koma sér fyrir í Hollywood og leikur hann í King Arthur sem er núna í bíó. Þar er ruglað rosalega mikið í andlitinu hans og það er ekki oft sem við fáum að sjá Beckham svona í framan.
Hér er smá bak við tjöldin með David Beckham.