Nú er árið 2017 og flestir í heiminum nota snjallsíma. Stærstu forritin í símunum eru að sjálfsögðu Facebook, Snapchat, Twitter og Instagram. Þeir sem að nota þessi forrit ættu að vita hvað „Emoji“ karlarnir eru.
Þetta eru karlar sem maður getur sent á milli eins og í SMS-i eða skrifað við myndir á Facebook og svoleiðis. Fólk er mikið að vinna með Emoji karlana í flestu sem það gerir í símunum sínum.
En hingað til er hvorki búið að vera til sköllóttir né rauðhærðir karlar í Emoji heiminum. Margir eru búinir að hvarta yfir þessu á Twitter og nú lítur út fyrir að það sé loksins eitthvað að gerast í þessum málum.
Á næsta ári munum við líklegast sjá rauðhærða og sköllótta Emoji karla. Þannig að þeir sem eru annað hvort rauðhærðir eða sköllóttir geta loksin farið að senda svona karla og tekið þátt í þessari Emoji veislu.
Svona á þetta allt eftir að líta út.