Einu sinni var Paris Hilton það vinsæl að Kim Kardashian var látin geyma töskurnar hennar, og það er ekkert grín. Það er nú ekki eins mikið búið að fara fyrir henni á síðustu árum þó hún sé bara ennþá að leika sér að lífinu með peningum pabba síns.
Hún deildi mynd á Instagram þar sem hún var að gera grín af sjálfri sér. Paris skrifaði undir myndina.
„15 ára ég, þegar ég uppgötvaði „push up“ brjóstahaldara. Við höfum allar verið þarna“.