Dana White er forseti UFC og er einn af þeim sem er búinn að reyna að setja bardagann á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather saman.
Hann er hér í viðtali hjá rapparanum Snoop Dogg. Dana segir meðal annars í þessu viðtali að það séu alveg líkur á því að þessi bardagi geti orðið sá síðasti hjá Conor vegna þess að hann mun fá svo mikinn pening úr honum.
Hér má sjá viðtalið í heild sinni en parturinn um Conor og Floyd byrjar á mínútu 15:15.