Fólk er gjörsamlega búið að missa sig eftir að Costco opnaði. Kerrur hafa klárast, engin bílastæði og fólk hefur þurft að fara inn í hollum. En það er kannski ekkert rosalega skrítið þar sem verðið þarna inni er langt frá því sem við erum vön að sjá.
Anna Louise fann sleifasett í Costco sem kostar 3699 kr þar en 13800 kr annars staðar á Íslandi. Meira en 10 þúsund krónur á milli er kannski fullmikið….
Einar Ágúst hafði þá þetta um málið að segja …