Auglýsing

Eminem á núna sitt eigið orð í ensku ORÐABÓKINNI! – Ætli þetta verði mikið notað?

Margir halda því fram að Eminem sé besti rappari allra tíma, hann hefur sýnt það að hann er að minnsta kosti í topp 5. Eminem æfði sig á hverju kvöldi þegar hann var lítill með því að lesa nokkrar blaðsíður í orðabókinni til að stækka orðaforðann sinn.

Núna er Eminem búinn að fá sitt eigið orð í ensku orðabókina og það er orðið „stan“. Eminem gaf út lag árið 2000 sem fjallaði um mann sem hét Stan og var með Eminem á heilanum, hann þráði að fá að kynnast rapparanum.

Orðið „stan“ þýðir núna í enskri orðabók „Vandlátur eða þráhyggjufullur aðdáandi þekktra mannekju“. Þannig að nú getur fólk farið að nota orðið eins og til dæmis „you know I Stan for Katy Perry“ þegar einhver elskar Katy Perry.

Myndaniðurstaða fyrir eminem

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing