Það er hægt að finna allt mögulegt í Costco, hluti sem maður vissi ekki einu sinni að maður þyrfti. Þessi hlutur hér fyrir neðan er búinn að vekja mikla athygli. Þannig er það að við erum flest búin að kúka vitlaust allt okkar líf en í Costco getur þú keypt sérstakan skemil.
Hann á að vera notaður undir lappirnar á meðan þú kúkar, það er víst rétta leiðin segja sérfræðingar.