Gal Gadot þurfti að vera í brjáluðu formi þegar tökur hófust fyrir Wonder Woman. Það var nú ekki mikið mál fyrir hana þar sem hún er alltaf á fullu, hvort sem það er í bardagaíþróttum, klifur eða æfingar með hernum þá stoppar hún aldrei.
Hér er talað um hvað hvernig Gal Gadot heldur sér í formi.