Það getur verið erfitt að vera á lausu hérna á Íslandi. Þetta er eitthvað sem flestir kannast við. Stelpurnar í sönghópnum „Þrjár“ gerðu lítið lag um deitlífið á Íslandi.
Þrjár er sönghópur sem samanstendur af þremur söngkonum, þeim Elínu Ásbjarnardóttur, Ólöfu Hugrúnu Valdimarsdóttur og Rósu Ásgeirsdóttur.
Árið 2015 hófu þær samstarf undir nafninu Þrjár. Þær eru að mestu acapella hópur en eiga það til að skreyta lögin með allskyns klappi, stappi og litlum hljóðfærum.
Þeir sem vilja fylgjast með þeim geta gert það á Facebook