Örugglega einhverjir hérna hafa séð myndina Green Street Holligans. Hún fjallar um fótboltabullur í Bretlandi og þar var eitt af aðal félögunum Millwall.
Nú um daginn þegar hryðjuverkaárásirnar voru í London varð ein fótboltabulla úr Millwall hetja. Hann var staddur á bar við London Bridge þegar árásin átti sér stað, svo hann tók sprettinn og réðst á þrjá hryðjuverkamenn.
Hér er hægt að sjá þennan magnaða mann.